Verslun
29. júlí 2014 opnuðum við litla verslun í Borgartún 3
Þar erum við með allar okkar vörur ásamt nokkrum fleiri vörum sem ekki eru inná netversluninni. Má þar t.d. nefna smekki í miklu úrvali frá Smekkir.is.
Til að byrja með erum við með fastan opnunartíma tvisvar í viku
-
mánudaga, kl. 10-14
-
fimmtudaga, kl. 10-14
Bjóðum alla hjartanlega velkomna að kíkja í litlu búðina okkar og skoða og fá upplýsingar. Einnig verður hægt að sækja pantanir til okkar í Borgartúnið.